Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kókosfeiti
ENSKA
coconut oil
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Klóríð af kólínestrum úr fitusýrum í kókosfeiti

[en] Chlorides of choline esters of coconut oil fatty acids

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/72/EB frá 6. ágúst 2002 um plastefni og -hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Directive 2002/72/EC of 6 August 2002 relating to plastic materials and articles intended to come into contact with foodstuffs

Skjal nr.
32002L0072
Athugasemd
Þessi olía breytist í feiti við flutning til landa þar sem hitastig fer ekki mikið yfir 20 gráður og er því jafnan kölluð kókosfeiti á Íslandi. Hún bráðnar við ca 25 gráður og því olía í heitum löndum. Samkvæmt hefðinni er hér notuð þýðingin kókosfeiti (ath. þó að kókoshnetuolía finnst í Ensk-ísl. orðabók).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
coco fat

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira