Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðilaskipti að fyrirtækjum
ENSKA
transfer of undertakings
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Þegar gerð samnings um opinbera þjónustu getur leitt til þess að skipt verði um rekstraraðila opinberrar þjónustu skulu lögbær yfirvöld eiga þess kost að biðja valinn rekstraraðila opinberrar þjónustu að beita ákvæðum tilskipunar ráðsins 2001/23/EB frá 12. mars 2001 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vernd launamanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta fyrirtækja eða atvinnurekstrar.

[en] Where the conclusion of a public service contract may entail a change of public service operator, it should be possible for the competent authorities to ask the chosen public service operator to apply the provisions of Tilskipun ráðsins 2001/23/EB of 12 March 2001 on the approximation of the laws of the Member States relating to the safeguarding of employees rights in the event of transfer of undertakings, businesses or parts of undertakings or businesses.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1370/2007 frá 23. október 2007 um almenna farþegaflutninga á járnbrautum og á vegum og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1191/69 og (EBE) nr.1107/70

[en] Regulation (EC) No 1370/2007 of the European Parliament and of the Council of 23 October 2007 on public passenger transport services by rail and by road and repealing Council Regulations (EEC) Nos 1191/69 and 1107/70

Skjal nr.
32007R1370
Aðalorð
aðilaskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð