Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisráðstöfun
ENSKA
security measure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðinu og æðsta fulltrúanum er, eftir atvikum, heimilt að vinna viðeigandi upplýsingar sem varða refsiverð brot, framin af skráðum einstaklingum, sakfellingar slíkra einstaklinga í refsimálum eða öryggisráðstafanir sem varða þá, að því marki sem slík vinnsla er nauðsynleg vegna undirbúnings viðaukans.

[en] The Council and the High Representative may process, where applicable, relevant data relating to criminal offences committed by listed natural persons, to criminal convictions of such persons or to security measures concerning such persons, only to the extent that such processing is necessary for the preparation of the Annex.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/1790 frá 24. október 2019 um breytingu á ákvörðun 2010/638/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Lýðveldinu Gíneu

[en] Council Decision (CFSP) 2019/1790 of 24 October 2019 amending Decision 2010/638/CFSP concerning restrictive measures against the Republic of Guinea

Skjal nr.
32019D1790
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira