Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisbelti með spennibúnaði
ENSKA
safety belts with preloaders
DANSKA
sikkerhedsseler med selestrammer
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ítarlegt mat á tilskipuninni 77/541/EBE hefur leitt í ljós að unnt er að bæta öryggi á vegum enn frekar með því að nýta þá reynslu og þær tækniframfarir sem hafa orðið og þann árangur sem hefur náðst í starfi Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu, einkum í reglugerð nr. 16 í 4. breytingu og 1. viðbæti, með því að
... bæta við kröfum um gerðarviðurkenningu öryggisbelta með spennibúnaði;

[en] Whereas a comprehensive evaluation of Directive 77/541/EEC has shown that it is possible to improve road safety further by applying practical experience and technological development and taking into account the progress made in the Economic Community for Europe of the United Nations, notably in Regulation No 16, by
... inserting requirements for type-approval of safety belts with preloaders, ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. október 1990 um aðlögun tilskipunar ráðsins 77/541/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi öryggisbelti og aðhaldsbúnað í vélknúnum ökutækjum að tækniframförum (90/628/EBE)

[en] Commission Directive 90/628/EEC of 30 October 1990 adapting to technical progress Council Directive 77/541/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to safety belts and restraint systems of motor vehicles

Skjal nr.
31990L0628
Aðalorð
öryggisbelti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira