Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öldrunarþolinn
ENSKA
resistant to ageing
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Stálið sem er notað skal vera fullróað stál og öldrunarþolið. Setja skal fullbúinn hólk í heilu lagi í hitameðferð, sem getur verið jöfnun, með eða án eftirfarandi temprunar eða hersla og temprun.

[en] The steel used must be killed steel and resistant to ageing. The whole of the finished cylinder must be subjected to heat treatment which may be either normalization, whether or not followed by tempering, or quenching followed by tempering.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 84/525/EBE frá 17. september 1984 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi saumlausa gashólka úr stáli

[en] Council Directive 84/525/EEC of 17 September 1984 on the approximation of the laws of the Member States relating to seamless, steel gas cylinders

Skjal nr.
31984L0525
Orðflokkur
lo.