Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öflun sameiginlegs eignarhluta
ENSKA
joint acquisition
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Sé um samruna eða öflun sameiginlegra eignarhluta að ræða eða gangi fleiri en einn málsaðili endanlega frá tilkynningunni er heimilt að senda viðskiptaleyndarmál í sérumslagi og geta þeirra í tilkynningunni sem viðauka.

[en] In the case of mergers or joint acquisitions, or in other cases where the notification is completed by more than one of the parties, business secrets may be submitted under separate cover, and referred to in the notification as an annex.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2367/90 frá 25. júlí 1990 um tilkynningar, fresti og skýrslugjöf sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EEC) No 2367/90 of 25 July 1990 on the notifications, time limits and hearings provided for in Council Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
31990R2367
Aðalorð
öflun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira