Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggi á hafi úti
ENSKA
safe seas
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
Í ályktun frá 8. júní 1993 um sameiginlega stefnu um öryggi á hafi úti setti ráðið það markmið að útiloka öll skip sem ekki uppfylla staðla frá hafsvæðum Bandalagsins og lagði ríka áherslu á að Bandalagið beitti sér fyrir að tryggja skilvirka og einsleita framkvæmd alþjóðareglna með því að vinna að gerð samræmdra staðla fyrir flokkunarfélög.
Rit
Stjtíð. EB L 319, 12.12.1994, 20
Skjal nr.
31994L0057
Aðalorð
öryggi - orðflokkur no. kyn hk.