Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökumaður langferðaþungaflutningabifreiðar
ENSKA
long-distance driver of heavy goods vehicle
Svið
flutningar
Dæmi
[is] RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS, ... VEITIR ÞVÍ ATHYGLI að sameiginlega nefndin um flutninga
á vegum leggur kapp á að flýta störfum sínum varðandi fyrrnefnd málefni vegna þeirra kannana sem fyrirhugaðar eru á næstu mánuðum annars vegar á með hvaða hætti gildandi löggjöf í aðildarríkjunum tekur tillit til annars vinnutíma ökumanna langferðaþungaflutningabifreiða en aksturs- og hvíldartíma ... .

[en] HE COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION ... Notes that the Joint Committee on Road Transport is pressing ahead with its proceedings on those questions, on the basis of the surveys scheduled in the next few months on the one hand, on how account is taken, in legislation in force in the member states, of the working time of long-distance drivers of heavy goods vehicles other than the time spent driving or resting ... .

Rit
[is] Ályktun ráðsins 95/C 169/03 frá 19. júní 1995 um félagslega samhæfingu í farmflutningum á vegum á innri markaðinum

[en] Council Resolution of 19 June 1995 on social harmonization in road freight transport in the Internal Market

Skjal nr.
31995Y0705.03
Aðalorð
ökumaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira