Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggi á hafi úti
ENSKA
shipping safety
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
Mjög mikilvægt er að fyrir hendi sé rammi í lögum Bandalagsins til að samræma framkvæmd skoðunar til að tryggja samhæfða beitingu reglna um öryggi á hafi úti og mengunarvarnir, en þau eru undirstaða stefnu Bandalagsins í samgöngu- og umhverfismálum.
Rit
Stjtíð. EB L 157, 7.7.1995, 1
Skjal nr.
31995L0021
Aðalorð
öryggi - orðflokkur no. kyn hk.