Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutæki annars lands
ENSKA
non-resident vehicle
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Alvarleg eða endurtekin brot ökutækis eða fyrirtækis annars lands, er tefla öryggi við flutninga á hættulegum farmi í tvísýnu, ber að tilkynna til lögbærra yfirvalda í skráningarríki ökutækisins eða landsins þar sem fyrirtækið hefur staðfestu.

[en] Serious or repeated infringements jeopardizing the safety of the transport of dangerous goods committed by a non-resident vehicle or undertaking must be reported to the competent authorites in the Member State in which the vehicle is registered or in which the undertaking is established.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 95/50/EB frá 6. október 1995 um samræmt eftirlit með flutningi á hættulegum farmi á vegum

[en] Council Directive 95/50/EC of 6 October 1995 on uniform procedures for checks on the transport of dangerous goods by road

Skjal nr.
31995L0050
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira