Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ört vaxandi eftirspurn
- ENSKA
- rapidly-expanding demand
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Notkun slíks búnaðar í atvinnuskyni heima fyrir, hjá sjálfstætt starfandi fólki og mjög litlum fyrirtækjum af ýmsu tagi (ráðgjöf, dreifing o.s.frv.) mun leiða til ört vaxandi eftirspurnar.
- [en] Professional use of such equipment at home, by self-employed workers and very small businesses of various types (consultancies, distribution, etc.), will generate rapidly-expanding demand.
- Rit
-
[is]
Ályktun ráðsins 95/C 341/03 frá 27. nóvember 1995 um hvaða áhrif það hefur á iðnaðinn að koma á upplýsingaþjóðfélagi í Evrópusambandinu
- [en] Council Resolution of 27 November 1995 on the industrial aspects for the European Union in the development of the information society
- Skjal nr.
- 31995Y1219(03)
- Aðalorð
- eftirspurn - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.