Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggi farþega
ENSKA
occupant safety
DANSKA
passagerernes sikkerhed
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með hliðsjón af öryggi farþega og öryggi á vegum er mikilvægt að þau efni sem eru notuð við innréttingar á strætisvögnum og hópferðabifreiðum fullnægi lágmarkskröfum svo að forðast megi, eða í það minnsta hefta, útbreiðslu elds þannig að farþegar geti yfirgefið ökutækið ef eldur brýst út.

[en] Whereas, with a view to ensuring occupant and road safety, it is important that the materials used in the construction of the inside of bus and coach bodywork satisfy minimum requirements in order to avoid or at least retard development of flames such that it allows occupants to evacuate the vehicle in the event of fire.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/28/EB frá 24. október 1995 varðandi brunaeiginleika efna sem eru notuð við innréttingar á ökutækjum í tilteknum flokkum

[en] Directive 95/28/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 1995 relating to the burning behaviour of materials used in the interior construction of certain categories of motor vehicle

Skjal nr.
31995L0028
Athugasemd
[en] occupant: person present in a vehicle (IATE, land transport, 2020)
Aðalorð
öryggi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira