Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
æxlunarmáti
ENSKA
mode of reproduction
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Flokkunarfræðileg staða óbreyttu lífverunnar (arfþegans) og líffræði hennar (t.d. æxlunar- og frævunarmáti, hæfni til að kynblandast öðrum skyldum tegundum og meinvirkni) skal vera vel þekkt.
[en] The taxonomic status and the biology (for example mode of reproduction and pollination, ability to cross with related species, pathogenecity) of the non-modified (recipient) organism shall be well-known.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 106, 17.4.2001, 29
Skjal nr.
32001L0018
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,æxlunarform´ en breytt 2010.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.