Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingar frá hinu opinbera
ENSKA
public sector information
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin birti í janúar 1999 grænbók um upplýsingar frá hinu opinbera í upplýsingasamfélaginu sem hratt af stað skoðanaskiptum um þetta málefni innan Evrópu.

[en] The Commission has published in January 1999 a Green Paper on public sector information in the information society, launching a European debate on this topic.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2001/48/EB frá 22. desember 2000 um samþykkt áætlunar til margra ára um að hvetja til þess að í Evrópu verði þróað stafrænt efni til nota í hnattrænum netkerfum og stuðlað að tungumálalegri fjölbreytni í upplýsingasamfélaginu

[en] Council Decision 2001/48/EC of 22 December 2000 adopting a multiannual Community programme to stimulate the development and use of European digital content on the global networks and to promote linguistic diversity in the information society

Skjal nr.
32001D0048
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
PSI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira