Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þvagrannsókn
ENSKA
urinalysis
DANSKA
uninanalyse, urinundersøgelse
FRANSKA
analyse d´urine
ÞÝSKA
Harnanalyse, Urinuntersuchung
Svið
lyf
Dæmi
[is] Allar varanlegar breytingar á færibreytum úr klínískri lífefnafræði, blóðfræði eða þvagrannsókn sem gefa til kynna alvarlega röskun á starfsemi líffæris.

[en] Major functional changes in other organ systems (for example the lung). (c) Any consistent changes in clinical biochemistry, haematology or urinalysis parameters which indicate severe organ dysfunction.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 91/325/EBE frá 1. mars 1991 um tólftu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 91/325/EEC of 1 March 1991 adapting to technical progress for the twelfth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
31991L0325
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
urine analysis