Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstimælir
ENSKA
manometer
DANSKA
manometer, trykmåler
SÆNSKA
manometer, tryckmätare
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Mæla skal þrýstinginn í sveifarhúsinu á viðeigandi stað. Hann skal mældur í gegnum op fyrir olíukvarða með þrýstingsmæli með sveigðu röri.

[en] The pressure in the crankcase shall be measured at an appropriate location. It may be measured at the dip-stick hole with an inclined-tube manometer.

Skilgreining
[en] device for measuring pressure differences, usually by the difference in height of two liquid columns (IATE, INDUSTRY, 2020)
Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 134/2014 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar og um breytingu á V. viðauka við hana

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 134/2014 of 16 December 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to environmental and propulsion unit performance requirements and amending Annex V thereof

Skjal nr.
32014R0134
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
þrýstingsmælir