Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurvinnanleiki
ENSKA
recyclability
DANSKA
genvindelighed
SÆNSKA
återanvändbarhet
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Ennfremur skal endurskoðunin taka sérstaklega til athugunar ólík stig vistferilsins, hagkvæmni þess að koma á og beita kröfum varðandi visthönnun á aðra mikilvæga umhverfisþætti, s.s. hávaða, nýtni að því er varðar efnisnotkun, þ.m.t. kröfur um endingu, sundurhlutun, endurvinnanleika, staðlaða skilfleti fyrir hleðslutæki auk upplýsingakrafna um hvort tiltekin mikilvæg hráefni séu til staðar og lágmarksfjölda hleðslulotna og atriði í tengslum við rafhlöðuskipti.

[en] Furthermore, the review shall specifically consider different life-cycle phases, the feasibility of establishing and applying the Ecodesign requirements on other significant environmental aspects such as noise, material use efficiency, including requirements on durability, dismantlability, recyclability, standardised interfaces for rechargers, as well as information requirements on the content of certain Critical Raw Materials and minimum number of loading cycles and battery replacement issues.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013 frá 26. júní 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna

[en] Commission Regulation (EU) No 617/2013 of 26 June 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for computers and computer servers

Skjal nr.
32013R0617
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira