Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstihylki
ENSKA
pressure vessel
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Súlfítpappírsdeig sem er framleitt með sérstakri aðferð til að búa til pappírsdeig, t.d. pappírsdeig sem er framleitt með því að sjóða viðarspæni í þrýstihylki í bísúlfítvökva, gefið upp sem seljanleg nettóframleiðsla í loftþurrkuðum tonnum.

[en] Sulphite pulp produced by a specific pulp making process, e.g. pulp produced by cooking wood chips in a pressure vessel in the presence of bisulphite liquor expressed as net saleable production in Adt.

Skilgreining
fast eða flytjanlegt hylki eða geymsluhólf þar sem virkur yfirþrýstingur, meiri en 0,5 bör, getur orðið í gasi, gufu eða vökva
Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2011/278/ESB frá 27. apríl 2011 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision 2011/278/EU of 27 April 2011 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011D0278
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.