Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þriðji flugréttur
ENSKA
third-freedom traffic right
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... merkir þriðji flugréttur: rétt flugfélags sem hefur flugrekstrarleyfi í einu ríki til að skila af sér á yfirráðasvæði annars ríkis, farþegum, vörum og pósti sem það hefur tekið um borð í ríkinu þar sem leyfið var gefið út;
[en] ... ''a third-freedom traffic right'' shall mean the right of an air carrier licensed in one state to put down, in the territory of another state, passengers, cargo and mail taken up in the state in which the licence was issued;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 36, 8.2.1991, 1
Skjal nr.
31991R0294
Aðalorð
flugréttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira