Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þverskurður
ENSKA
transversal cut
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með fyrirvara um bandalags-, innanlands- eða alþjóðaákvæði um verndun villtra lífvera er merking orðsins ,,froskalappir`` í þessum kafla afturhluti búks, sem skorinn er af með þverskurði fyrir aftan framlappir, slægður og roðflettur, af tegundinni Rana spp. (ættkvíslin Ranidae), nýr, frystur eða niðurlagður.

[en] Without prejudice to Community, national or international provisions on the protection of wildlife, for the purposes of this Chapter, ''Frogs'' legs` means the back part of the body divided by a transversal cut behind the front limbs, eviscerated and skinned, of the species Rana spp. (family Ranidae), presented fresh, frozen or processed.

Rit
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/340/EB frá 10. maí 1996 um breytingu á II. viðauka við tilskipun ráðsins 92/118/EBE varðandi kröfur um heilbrigði dýra og manna sem hafa áhrif á viðskipti innan og innflutning til Bandalagsins á vörum sem umræddar kröfur í sérreglum Bandalagsins sem um getur í I. hluta viðauka A við tilskipun 89/662/EBE, og í tilskipun 90/425/EBE hvað varðar lifandi smitefni, gilda ekki um

Skjal nr.
31996D0340
Athugasemd
Í ísl. dæminu er e. ,skinned´ þýtt með orðinu ,roðflettur´, sem ekki gengur upp þar eð froskar hafa húð en ekki roð. Því ætti þarna að standa ,fleginn´ eða ef til vill ,húðflettur´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira