Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrátt fyrir
ENSKA
irrespective of
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. 20. gr. geta aðildarríkin, þegar þau taka ákvarðanir varðandi umsóknir um hæli, tekið tillit til þess að umsækjandi mætti ekki í einstaklingsviðtalið, nema hann hafi haft góðar ástæður til þess að koma ekki.

[en] Irrespective of Article 20(1), Member States, when deciding on the application for asylum, may take into account the fact that the applicant failed to appear for the personal interview, unless he/she had good reasons for the failure to appear.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/85/EB frá 1. desember 2005 um lágmarkskröfur varðandi málsmeðferðir í aðildarríkjunum við veitingu og afturköllun réttarstöðu flóttamanns

[en] Council Directive 2005/85/EC of 1 December 2005 on minimum standards on procedures in Member States for granting and withdrawing refugee status

Skjal nr.
32005L0085
Orðflokkur
fs.