Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstingsfall
ENSKA
pressure drop
DANSKA
trykfald
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þrýstingur í útblástursröri og eiginleikar þrýstingsfalls í sýnatökurás skal miðast við að neminn safni sýni sem að mestu leyti svarar til þess sem fengist við ísókínetíska sýnatöku.

[en] The pressure in the exhaust pipe and the characteristics of the pressure drop in the sampling line shall be such that the probe collects a sample substantially equivalent to that which would be obtained by isokinetic sampling.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 77/537/EBE frá 28. júní 1977 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi aðgerðir gegn mengandi efnum í útblæstri dísilhreyfla til nota í landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Council Directive 77/537/EEC of 28 June 1977 on the approximation of the laws of the Member States relating to the measures to be taken against the emission of pollutants from diesel engines for use in wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31977L0537
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira