Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farmflytjandi sem stundar flutninga á vegum gegn gjaldi
ENSKA
road haulage carrier for hire or reward
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Öllum farmflytjendum, sem stunda flutninga á vegum gegn gjaldi og hafa bandalagsleyfið sem um getur í reglugerð (EBE) nr. 881/92 og ökumönnum þeirra, sem eru ríkisborgarar í landi utan bandalagsins og hafa ökumannsvottorð í samræmi við skilyrðin sem mælt er fyrir um í þeirri reglugerð, er heimilt, með þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð, að stunda tímabundið innanlandsflutninga á vegum gegn gjaldi í öðru aðildarríki, hér á eftir kallaðir gestaflutningar og aðildarríkið gistiaðildarríki, þótt þeir hafi ekki skráða skrifstofu eða aðra staðfestu þar.

[en] Any road haulage carrier for hire or reward who is a holder of the Community authorisation provided for in Regulation (EBE) No 881/92 and whose driver, if he is a national of a non-member country, holds a driver attestation in accordance with the conditions laid down in the said Regulation, shall be entitled, under the conditions laid down in this Regulation, to operate on a temporary basis national road haulage services for hire or reward in another Member State, hereinafter referred to respectively as ''cabotage'' and as the ''host Member State'', without having a registered office or other establishment therein.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 484/2002 frá 1. mars 2002 um breytingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 881/92 og (EBE) nr. 3118/93 í því skyni að taka upp ökumannsvottorð

[en] Regulation (EC) No 484/2002 of the European Parliament and of the Council of 1 March 2002 amending Council Regulations (EEC) No 881/92 and (EEC) No 3118/93 for the purposes of establishing a driver attestation

Skjal nr.
32002R0484
Athugasemd
Áður þýtt ,farmflytjandi sem flytur vörur gegn gjaldi'', breytt 2003.

Aðalorð
farmflytjandi - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetinngu (samsettur nafnliður)


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira