Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þóknunargjald
ENSKA
commission payable
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar hagskýrslur um starfsemi, sem skilgreind er í 3. þætti VI. viðauka við reglugerð (EB) nr. 295/2008, eru heildarkaup á vörum og þjónustu skilgreind sem þóknunargjöld, að viðbættum öðrum stjórnunarkostnaði og öðrum rekstrarkostnaði.
[en] For the statistics on activities defined in Section 3 of Annex VI of Regulation (EC) No 295/2008 cf , the total purchases of goods and services is defined as commissions payable plus other administrative expenses plus other operating charges.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 86, 31.3.2009, 1
Skjal nr.
32009R0250
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.