Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þverfaglegur hópur
ENSKA
multidisciplinary group
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Úrbætur á tilhögun upplýsingaskipta milli peningaþvættisskrifstofanna eru meðal viðurkenndra markmiða sérfræðingahópsins um peningaþvætti, sem var komið á fót innan þverfaglega hópsins um skipulagða afbrotastarfsemi, ásamt úrbótum á upplýsingaskiptum milli peningaþvættisskrifstofanna og rannsóknaryfirvalda í aðildarríkjunum og þverfaglegu skipulagi peningaþvættisskrifstofanna, til þess að auka þekkingu á sviði fjármála, löggæslu og dómsmála.

[en] Improvement of the mechanisms for exchanging information between the FIUs is one of the objectives recognised by the Money Laundering Experts'' Group set up within the Multidisciplinary Group on Organised Crime, along with an improvement in the exchange of information between FIUs and the investigating authorities in Member States and in the multidisciplinary organisation of FIUs, to incorporate knowledge of the financial, law enforcement and judicial sectors.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 17. október 2000 um ráðstafanir sem stuðla að samvinnu milli peningaþvættisskrifstofa aðildarríkjanna með tilliti til upplýsingaskipta

[en] Council Decision of 17 October 2000 concerning arrangements for cooperation between financial intelligence units of the Member States in respect of exchanging information

Skjal nr.
32000D0642
Aðalorð
hópur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira