Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustuviðskiptaráð
ENSKA
Council for Trade in Services
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Vöruviðskiptaráð, þjónustuviðskiptaráð og ráð um hugverkarétt í viðskiptum (hér á eftir nefnt hugverkaréttarráð) skulu starfa undir almennri umsjón aðalráðsins.
[en] There shall be a Council for Trade in Goods, a Council for Trade in Services and a Council for Trade-Related Aspects of Intellectual Property Rights (hereinafter referred to as the Council for TRIPS), which shall operate under the general guidance of the General Council.
Rit
Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, IV, 5
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.