Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglur um leyfi
ENSKA
licensing procedures
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Samkvæmt þessari grænbók um gervihnattafjarskipti þarf meðal annars að afnema öll höft á sviði gervihnattaþjónustu og gervihnattabúnaðar, þar með talið að fella niður allan einkarétt og sérstök réttindi á þessu sviði, þó þannig að farið sé að reglum um leyfi, jafnframt því sem veittur er frjáls (ótakmarkaður) aðgangur að geimskorarrýminu.

[en] This satellite green paper called for, inter alia, full liberalization of the satellite services and equipment sectors, including the abolition of all exclusive or special nights in this area, subject to licensing procedures, as well as for the free (unrestricted access to space segment capacity.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/46/EB frá 13. október 1994 um breytingu á tilskipun 88/301/EBE og tilskipun 90/388/EBE einkum hvað varðar gervihnattafjarskipti

[en] Commission Directive 94/46/EC of 13 October 1994 amending Directive 88/301/EEC and Directive 90/388/EEC in particular with regard to satellite communications

Skjal nr.
31994L0046
Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira