Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stafrænn mynddiskur
ENSKA
digital video disc
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sjálfvirkur stuðningur: fyrirkomulag sjálfvirks stuðnings við útgefendur og dreifendur evrópskra kvikmyndaverka og hljóð- og myndmiðlaverka, að leikjum undanskildum, í miðlum til einkanota (t.d. myndböndum og stafrænum mynddiskum (DVD)) að teknu tilliti til markaðsframmistöðu á viðmiðunartíma sem er að minnsta kosti eitt ár.

[en] Automatic support: a system of automatic support for editors and distributors of European cinematographic and audiovisual works, excluding games, on media intended for private use (e.g. videocassettes and DVD) according to market performance over a reference period of at least one year.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/821/EB frá 20. desember 2000 um framkvæmd áætlunar um að hvetja til þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndverkum (MEDIA plús - þróun, dreifing og kynning) (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/821/EC of 20 December 2000 on the implementation of a programme to encourage the development, distribution and promotion of European audiovisual works (MEDIA Plus - Development, Distribution and Promotion) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0821
Aðalorð
mynddiskur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
DVD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira