Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þvagefni
ENSKA
urea
DANSKA
urea, carbamid, urinstof
SÆNSKA
urea, urinämne, karbamid
Samheiti
úrea, karbamíð
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Erlenmeyerkolban er tekin af hitatækinu, um 3 g af þvagefni (4.2) er bætt við og lausnin látin sjóða á ný í um það bil hálfa mínútu.

[en] Remove the erlenmeyer flask from the heating apparatus, add about 3 g of urea (4.2) and resume boiling for about half a minute.

Skilgreining
[en] organic compound with the chemical formula (NH2)2CO (IATE, chemical compound, 2019)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/8/EB frá 10. apríl 1995 um breytingu á tilskipun 77/535/EBE um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um aðferðir við sýnatöku úr og greiningu á tilbúnum áburði (Greiningaraðferðir fyrir snefilefni með meira en 10% styrkleika)

[en] Commission Directive 95/8/EC of 10 April 1995 amending Directive 77/535/EEC on the approximation of the laws of Member States relating to methods of sampling and analysis for fertilizers (methods of analysis for trace elements at a concentration greater than 10%)

Skjal nr.
31995L0008
Athugasemd
Þýðingin ,þvagefni´ er notuð þegar orðið stendur eitt og sér og einnig í samsettum orðum með orðliðum af íslenskum uppruna en þýðingin ,úrea´ er notuð í samsetningum að öðru leyti, t.d. með umrituðum efnaheitum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
carbonyl diamide

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira