Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milli borga
ENSKA
interurban
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun er kveðið á um nauðsynleg skilyrði til að tryggja rekstrarsamhæfi rafrænna vegatollkerfa í Bandalaginu. Hún gildir um rafræna innheimtu allra tegunda veggjalda í öllu vegakerfi Bandalagsins, í borgum og milli borga, á hraðbrautum, aðalvegum og smærri vegum og við ýmis mannvirki, s.s. göng, brýr og ferjur.
[en] This Directive lays down the conditions necessary to ensure the interoperability of electronic road toll systems in the Community. It applies to the electronic collection of all types of road fees, on the entire Community road network, urban and interurban, motorways, major and minor roads, and various structures such as tunnels, bridges and ferries.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 166, 30.4.2004, 124
Skjal nr.
32004L0052
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira