Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þvottahæfnisflokkur
ENSKA
washing performance class
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Gögnin skulu innihalda skýrslur um a.m.k. þrjár mælingar á þvottahæfniseinkunn gerðar samkvæmt EN 60456:1999, þar sem notað er sama staðlaða 60 °C þvottakerfið fyrir baðmull og um getur í tilskipun 95/12/EB. Hreint meðaltal þessara mælinga skal vera hærra en framangreindar kröfur segja til um.Þvottahæfnisflokkurinn sem er tilgreindur á orkumerkimiðanum skal samsvara þessu meðaltali.

[en] This documentation shall include the reports of at least three measurements of the washing performance index made according to EN 60456:1999, using the same standard 60 °C cotton cycle as chosen for Directive 95/12/EB. The arithmetic mean of these measurements shall be greater than the above requirement. The washing performance class indicated on the energy label shall correspond to this mean value.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/45/EB frá 17. desember 1999 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir þvottavélar

[en] Commission Decision 2000/45/EC of 17 December 1999 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to washing machines

Skjal nr.
32000D0045
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira