Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þeytivinduafkastaflokkur
ENSKA
spin drying efficiency class
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Gögnin skulu innihalda skýrslur um a.m.k. þrjár mælingar á útdrætti þeytivindu gerðar samkvæmt EN 60456:1999, þar sem notað er sama staðlaða 60 °C þvottakerfið fyrir baðmull sem um getur í tilskipun 95/12/EB. Hreint meðaltal þessara mælinga skal vera lægra en framangreint skilyrði segir til um. Þeytivinduafkastaflokkurinn sem er tilgreindur á orkumerkimiðanum skal samsvara þessu meðaltali.

[en] This documentation shall include the reports of at least three measurements of the spin extraction made according to EN 60456:1999, using the same standard 60 °C cotton cycle as chosen for Directive 95/12/EB. The arithmetic mean of these measurements shall be less than the above requirement. The spin drying efficiency class indicated on the energy label shall correspond to this mean value.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/12/EB frá 23. maí 1995 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 92/75/EBE að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota

[en] Commission Directive 95/12/EC of 23 May 1995 implementing Council Directive 92175/EEC with regard to energy labelling of household washing machines

Skjal nr.
31995L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira