Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hula
- ENSKA
- hiding power
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Í tilvikum þar sem hvíti stofninn uppfyllir ekki kröfuna um efnisþekju sem er a.m.k. 8 m2 á lítra með 98% hulu telst viðmiðunin uppfyllt þegar litblöndun hvíta stofnsins hefur framkallað staðallitinn RAL 9010.
- [en] In cases where the white base is unable to achieve the requirement of at least 8 m2 per litre at a hiding power of 98 %, the criterion shall be met after tinting the white base to produce the standard colour RAL 9010.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 13. ágúst 2008 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis Bandalagsins fyrir innanhússmálningu og -lökk
- [en] Commission Decision of 13 August 2008 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to indoor paints and varnishes
- Skjal nr.
- 32009D0544
- Athugasemd
-
Var áður þýtt sem ,þekjueiginleiki´ en breytt 2011 í ,hulu´ að ráði sérfr. hjá Nýsköpunarmiðstöð.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.