Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þriðjungsáttundarsía
ENSKA
one-third octave filter
DANSKA
en tredjedel-oktavfilter
SÆNSKA
filter för en tredjedels oktav
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Mæla skal tíðniróf hljóðsins með Fourier-greiningu á hljóðmerkinu. Að öðrum kosti má nota þriðjungs áttundarsíur sem samrýmast forskriftum IEC nr. 225, fyrstu útgáfu (1966)

[en] The spectrum of the sound emitted shall be measured according to the Fourier transform of the acoustic signal. Alternatively one-third octave filters conforming to the specifications of IEC ublication No 225, first edition (1966) may be used

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/56/EB frá 8. nóvember 1995 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 74/61/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi búnað til að koma í veg fyrir notkun vélknúins ökutækis án leyfis

[en] Commission Directive 95/56/EC of 8 November 1995 adapting to technical progress Council Directive 74/61/EEC relating to devices to prevent the unauthorized use of motor vehicles

Skjal nr.
31995L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira