Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjöppukveikjuhreyfill
ENSKA
compression-ignition engine
DANSKA
dieselmotor, motor med kompressionstænding, kompressionstændingsmotor
SÆNSKA
dieselmotor, motor med kompressionständning
FRANSKA
moteur à allumage par compression (APC), moteur à huile lourde à allumage par compression, moteur à combustion interne à allumage par compression
ÞÝSKA
Verbrennungsmotor mit Selbstzuendung, Verbrennungsmotor mit Kompressionszuendung, Motor mit Selbstzündung, Motor mit Verdichtungszündung
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þjöppukveikjuvélar skulu ekki fara yfir losunarmörk fyrir kolsýring (CO) sem nemur 5,0 g/kWh.

[en] Any compression-ignition engine shall not exceed a Carbon monoxide (CO) emission limit of 5,0 g/kWh.

Skilgreining
[is] strokkhreyfill þar sem varminn frá þjöppun loftsins nægir til að kveikja í brunablöndunni án framandi orkugjafa (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] internal combustion engine that uses the heat of compression to initiate ignition to burn the fuel which is injected into the combustion chamber (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/53/ESB frá 20. nóvember 2013 um skemmtibáta og einmenningsför á sjó og um niðurfellingu á tilskipun 94/25/EB

[en] Directive 2013/53/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on recreational craft and personal watercraft and repealing Directive 94/25/EC

Skjal nr.
32013L0053
Athugasemd
Var áður ,þjöppunarkveikjuhreyfill´ en breytt 2003.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
CI-engine
diesel engine

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira