Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrívirkur hvarfakútur
ENSKA
three-way catalytic converter
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða ökutæki með bensínhreyfli sem kveðið er á um í gerðarviðurkenningarstöðlum að skuli hafa háþróað mengunarvarnarkerfi, svo sem þrívirkan hvarfakút með lambda-nema, skulu prófunarstaðlar fyrir reglubundnar losunarprófanir vera strangari en fyrir venjuleg ökutæki.
[en] In the case of petrol-engined vehicles for which the type-approval standards specify that they must be equipped with advanced emission control systems such as three-way catalytic converters which are lambda-probe controlled, the regular emission test standards must be more stringent than for conventional vehicles.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 141, 6.6.2009, 12
Skjal nr.
32009L0040
Aðalorð
hvarfakútur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira