Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þynningarrör
ENSKA
dilution tract
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til að safna ögnum skal staðsetja sýnatökunema í þynningarrörinu þannig að unnt verði að safna dæmigerðu úrtaki úr jafnblönduðu streymi lofts og útblásturs og hitastig loft- og útblástursblöndunnar má ekki fara yfir 325 K (52°) rétt áður en agnirnar eru síaðar.
[en] The sampling probe for the test gas flow for particulates must be so arranged within the dilution tract that a representative sample gas flow can be taken from the homogeneous air/exhaust mixture and an air/exhaust gas mixture temperature of 325 K (52 °C) is not exceeded immediately before the particulate filter.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 210, 20.8.1996, 37
Skjal nr.
31996L0044
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.