Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þriggja festu belti
ENSKA
three-point belt
DANSKA
3-punkts sikkerhedssele, 3-punktsele, trepunktsele
SÆNSKA
trepunktsbälte
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með hliðsjón af tækniframförum er unnt að vernda farþega betur með því að krefjast uppsetningar þriggja festu belta með inndráttarbúnaði fyrir öll sæti í vélknúnum ökutækjum í flokki M1.

[en] In the light of technical progress it is possible to improve the protection provided for passengers by requiring the installation of three-point belts with retractors for all seats of motor vehicles of category M1.

Skilgreining
belti sem samanstendur af ól sem liggur þversum og ól sem liggur á ská

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/3/EB frá 22. febrúar 2000 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/541/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi öryggisbelti og aðhaldsbúnað í vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 2000/3/EC of 22 February 2000 adapting to technical progress Council Directive 77/541/EEC relating to safety belts and restraint systems of motor vehicles

Skjal nr.
32000L0003-A
Athugasemd
Þetta er oftast nefnt ,þriggja punkta belti´ eða ,þriggja punkta öryggisbelti´ í daglegu tali en ,þriggja festu öryggisbelti´ er í ísl. reglugerðum og í bílorðasafni orðabanka Árnastofnunar.
Einnig eru til ,tveggja festu öryggisbelti´ og ,fjögurra festu öryggisbelti´.

Aðalorð
belti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira