Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þéttbýlisskipulag
ENSKA
urban development
Svið
umhverfismál
Dæmi
Eftir slysin í Bhopal og Mexíkóborg, þar fram kom hættan sem getur stafað af hættulegum athafnasvæðum í nágrenni byggðar, var þess farið á leit við framkvæmdastjórnina í ályktun ráðsins frá 16. október 1989 að hún bætti í tilskipun 82/501/EBE ákvæðum um stjórnun á skipulagi landnotkunar vegna starfsleyfa til nýrra stöðva og vegna þéttbýlisskipulags umhverfis þær stöðvar sem fyrir eru.
Rit
Stjtíð. EB L 10, 14.1.1997, 13
Skjal nr.
31996L0082
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira