Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrúguyrki
ENSKA
grape variety
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mustþyngd skal vera á bilinu 110 til 125 gráður á Öchsle-skalanum, háð þrúguyrki og héraði, og vín af þessari gerð eru afar sæt og geymast lengi, ...

[en] Must weight must range between 110 and 125 degrees Öchsle, depending on grape variety and region: wines of great sweetness and preservability;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 401/2010 frá 7. maí 2010 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (EB) nr. 607/2009 þar sem mælt er fyrir um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 um verndaðar upprunatáknanir, verndaðar, landfræðilegar merkingar, hefðbundin heiti, merkingu og framsetningu tiltekinna vínafurða

[en] Commission Regulation (EU) No 401/2010 of 7 May 2010 amending and correcting Regulation (EC) No 607/2009 laying down certain detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards protected designations of origin and geographical indications, traditional terms, labelling and presentation of certain wine sector products

Skjal nr.
32010R0401
Athugasemd
Breytt 2003 til samræmis við ,variety´. ,Variety´ er þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar jurtir er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautjurtir.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira