Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þáttasölusjónvarp
- ENSKA
- pay-per-view television
- Samheiti
- greiðsluvarp
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
- Þær takmarkanir sem nú gilda um notkun kapalsjónvarpsneta til að veita slíka þjónustu leiða því til aðstöðu þar sem það eitt að fjarskiptafyrirtækin neyti einkaréttar síns á veitingu aðgangs að flutningsgetu fyrir almenna fjarskiptaþjónustu takmarkar ... tilkomu meðal annars nýrra notkunarsviða á borð við þáttasölusjónvarp, gagnvirkt sjónvarp og pöntunarsjónvarp ...
- Rit
- Stjtíð. EB L 256, 26.10.1995, 51
- Skjal nr.
- 31995L0051
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.