Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fullveldisréttur
- ENSKA
- sovereignty
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
1. Fullveldisréttur strandríkis nær utan landsvæðis og innsævis þess, og hjá eyjaklasaríki utan eyjaklasahafs þess, til aðlægs sjávarbeltis sem nefnist landhelgi. 2. Þessi fullveldisréttur nær til loftrýmisins yfir landhelginni, svo og botns og botnlaga hennar. 3. Fullveldisréttinum yfir landhelginni er beitt í samræmi við samning þennan og aðrar reglur þjóðaréttar.
- [en] 1. The sovereignty of a coastal State extends, beyond its land territory and internal waters and, in the case of an archipelagic State, its archipelagic waters, to an adjacent belt of sea, described as the territorial sea.
2. This sovereignty extends to the air space over the territorial sea as well as to its bed and subsoil.
3. The sovereignty over the territorial sea is exercised subject to this Convention and to other rules of international law. - Skilgreining
-
réttur ríkis til að beita löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvaldi sínu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.) - Rit
-
Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna, 10.12.1982, 2. gr.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.