Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirlýsing á vörureikningi
ENSKA
invoice declaration
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Æskilegt er að tryggja hnökralausa yfirfærslu frá GSP-kerfinu yfir í tvíhliða fyrirkomulag fríðindaviðskipta sem komið er á með samstarfssamningnum með því að heimila framlagningu GSP-kerfisins á sönnun á uppruna (upprunavottorð, eyðublað A eða yfirlýsing á vörureikningi) í tiltekinn tíma.

[en] It is desirable to ensure smooth transition from the GSP to the preferential bilateral trade regime established by the Association Agreement by allowing GSP proofs of origin (certificate of origin Form A or invoice declaration) to be submitted for a certain period of time, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 27. febrúar 2006 um afstöðu Bandalagsins innan samstarfsráðs ESB og Síle um breytingu á I. viðauka við samning um að koma á samstarfi milli Evrópubandalagsins og aðildarríkja þess, annars vegar, og Lýðveldisins Síle, hins vegar, um að taka tillit til sameiningarinnar sem felst í tollaívilnunum sem Síle eru veitt með almenna tollaívilnanakerfinu í Bandalaginu (GSP)

[en] Council Decision of 27 February 2006 on a Community position within the EU-Chile Association Council on the amendment of Annex I to the Agreement establishing an association between the European Community and its Member States, of the one part, and the Republic of Chile, of the other part, to take into account the consolidation of the tariff preferences granted to Chile by the Community scheme of generalised tariff preferences (GSP)

Skjal nr.
32006D0180
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, bókun 4
Aðalorð
yfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira