Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að gilda almennt
ENSKA
general applicability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í öllum ráðstöfunum, sem lögbær yfirvöld aðildarríkjanna samþykkja skv. 95. til 98. gr., skal greina nákvæmlega frá þeim grundvelli sem þær byggjast á. Ef slík ráðstöfun beinist að tilteknum rekstraraðila skal lögbært yfirvald án tafar tilkynna viðkomandi rekstraraðila um ráðstöfunina og um leið upplýsa hann um þau úrræði sem standa til boða samkvæmt lögum eða stjórnsýsluvenjum í hlutaðeigandi aðildarríki og um þann frest sem gildir um slík úrræði. Ef ráðstöfunin gildir almennt skal birta hana á viðeigandi hátt.

[en] Any measure adopted by the competent authorities of the Member States pursuant to Articles 95 to 98 shall state the exact grounds on which it is based. Where such a measure is addressed to a specific economic operator, the competent authority shall notify without delay the economic operator concerned of that measure, and shall at the same time inform that economic operator of the remedies available under the law or the administrative practice of the Member State concerned and of the time limits to which such remedies are subject. Where the measure is of general applicability, it shall be appropriately published.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE

[en] Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on medical devices, amending Directive 2001/83/EC, Regulation (EC) No 178/2002 and Regulation (EC) No 1223/2009 and repealing Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC

Skjal nr.
32017R0745
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að hafa almennt gildi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira