Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsráðandi staða
ENSKA
dominant position
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Nokkrar aðrar gerðir tækni eru fyrir hendi og sameiginleg markaðshlutdeild aðilanna á markaði framleiðenda upprunalegs búnaðar færir þeim ekki markaðsráðandi stöðu.

[en] Several other technologies exist and the parties'' combined market share on the OEM market does not bring them into a dominant position.

Skilgreining
markaðsráðandi staða er þegar fyrirtæki hefur þann efnahagslega styrkleika að geta hindrað virka samkeppni á þeim markaði sem máli skiptir og það getur að verulegu leyti starfað án þess að taka tillit til keppinauta, viðskiptavina og neytenda (Úr samkeppnislögum nr. 44/2005, 4. gr.)

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um gildissvið 81. gr. EB-sáttmálans gagnvart láréttum samstarfssamningum

[en] Commission Notice
Guidelines on the applicability of Article 81 of the EC Treaty to horizontal cooperation agreements

Skjal nr.
32001Y0106(01)
Athugasemd
Áður þýtt sem ,yfirburðastaða´ en breytt 2012.

Aðalorð
staða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira