Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrslugjöf
ENSKA
hearing
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinir ýmsu einstaklingar, sem rétt hafa til að koma fram með athugasemdir, ættu að gera það skriflega, bæði í eigin þágu og í þágu traustrar stjórnsýslu, samanber þó rétt þeirra til að óska eftir formlegri munnlegri skýrslugjöf, þar sem við á, til viðbótar við hina skriflegu málsmeðferð. Þó verður í bráðatilfellum að gera framkvæmdastjórninni kleift að taka strax við formlegri munnlegri skýrslu frá tilkynningaraðilum, öðrum hlutaðeigandi aðilum eða þriðju aðilum.

[en] The various persons entitled to submit comments should do so in writing, both in their own interests and in the interests of sound administration, without prejudice to their right to request a formal oral hearing, where appropriate, to supplement the written procedure. In urgent cases, however, the Commission must be enabled to proceed immediately to formal oral hearings of the notifying parties, of other parties involved or of third parties.

Skilgreining
það að gefa skýrslu fyrir dómi eða hjá stjórnvaldi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 802/2004 frá 7. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EC) No 802/2004 of 7 April 2004 implementing Council Regulation (EC) No 139/2004 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
32004R0802
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.