Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegrið
ENSKA
safety barrier
DANSKA
autoværn, sikkerhedsbarriere, trafikværn
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Engar hindranir skulu vera í innan við 5 m fjarlægð frá báðum hliðum ökutækis. Leyfð eru vegrið sem eru allt að 1 m að hæð og í meira en 2,5 m fjarlægð frá farartæki.

[en] There shall be no obstacles within 5 m distance to both sides of the vehicle. Safety barriers up to a height of 1 m with more than 2,5 m distance to the vehicle are permitted.

Skilgreining
[is] rammgerð fyrirstaða meðfram vegi sem kemur í veg fyrir að stjórnlaus ökutæki fari út af veginum og dregur úr slysum í kjölfarið á farþegum og ökumanni og vegfarendum eða tjóni (31994C0062)

[en] substantial barrier alongside a road intended to prevent errant vehicles leaving the road and to limit consequential injury to occupants of vehicles and users of the road or damage (IATE, transport, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
road safety barrier
crash barrier
safety fence

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira