Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
xantófýll
ENSKA
xanthophyll
DANSKA
xanthophyll, xantofyl, bladgult
SÆNSKA
xanthofyll
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Heimilt er að leyfa aukefnin, sem falla undir 1. hluta, karótenóíð og xantófýll í flokknum litunarefni, að meðtöldum fastlitarefnum og um getur í viðaukanum, til notkunar sem aukefni í fóðri samkvæmt þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í viðaukanum.

[en] The additives belonging to Part 1 "Carotenoids and xanthophylls" of the group "Colouring matters including pigments", referred to in the Annex are authorised for use as additives in feedingstuffs under the conditions laid down in the Annex.

Skilgreining
[en] yellow colouring matter in leaves, fruits and flowers (IATE; chemistry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 880/2004 frá 29. apríl 2004 um leyfi án tímamarka fyrir notkun beta-karótíns og kantaxantíns sem aukefna í fóður í flokki litunarefna, að meðtöldum fastlitarefnum

[en] Commission Regulation (EC) No 880/2004 of 29 April 2004 authorising without time limit the use of beta-carotene and canthaxanthin as additives in feedingstuffs belonging to the group of colouring matters including pigments

Skjal nr.
32004R0880
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira