Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lán með vöxtum
ENSKA
interest-bearing loan
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Bankaráði er heimilt, með auknum meirihluta og að tillögu bankastjórnarinnar, að ákveða að aðildarríki skuli veita bankanum sérstök lán með vöxtum ef og að því leyti sem bankinn þarfnast slíkra lána til að fjármagna sérstök verkefni og bankastjórnin sýnir fram á að bankinn sé ófær um að afla nauðsynlegs fjármagns á fjármagnsmörkuðum með skilmálum sem hæfa tegund og tilgangi þeirra verkefna sem á að fjármagna.

[en] The Board of Governors may, acting by a qualified majority on a proposal from the Board of Directors, decide that Member States shall grant the Bank special interest-bearing loans if and to the extent that the Bank requires such loans to finance specific projects and the Board of Directors shows that the Bank is unable to obtain the necessary funds on the capital markets on terms appropriate to the nature and purpose of the projects to be financed.

Rit
Bókun um stofnsamþykkt Fjárfestingarbanka Evrópu

Skjal nr.
11957E EBE
Aðalorð
lán - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira