Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðahámarksgildi leifa
ENSKA
provisional maximum residue level
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Til að tryggja að neytendur njóti nægilegrar verndar gegn váhrifum af völdum leifa, sem stafa af óleyfilegri notkun plöntuvarnarefna skal setja fyrir viðkomandi samsetningar umræddra vara/varnarefna bráðabirgðahámarksgildi leifa sem svara til lægri greiningarmarka.

[en] In order to ensure that the consumer is adequately protected from exposure to residues resulting from unauthorised uses of plant protection products, provisional MRLs should be set for the relevant product/pesticide combinations at the lower limit of analytical determination.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/70/EB frá 20. október 2005 um breytingu á tilskipunum ráðsins 76/895/EBE, 86/362/EBE, 86/363/EBE og 90/642/EBE að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir tiltekin varnarefni í og á kornvörum og tilteknum afurðum úr dýra- og jurtaríkinu

[en] Commission Directive 2005/70/EC of 20 October 2005 amending Council Directives 76/895/EEC, 86/362/EEC, 86/363/EEC and 90/642/EEC as regards maximum residue levels for certain pesticides in and on cereals and certain products of animal and plant origin

Skjal nr.
32005L0070
Athugasemd
Skammstöfun á þessu hugtaki, (p), verður (b) í íslenskri þýðingu. Athugið að áður var notuð þýðingin ,bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa´, breytt 2004 til samræmis við færsluna maximum residue level.

Aðalorð
bráðabirgðahámarksgildi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
bráðabirgðahámarksgildi fyrir leifar
b
ENSKA annar ritháttur
provisional MRL
p